Áhugavert efni

Námskeið, PwC á Norðurlandi

Þann 2. desember mun PwC á Norðurlandi standa fyrir námskeiði um virðisaukaskattsreglur í ferðaþjónustu. Það verða haldin tvö námskeið, fyrst á Akureyri og svo á Húsavík.

 

Viðskiptafræðingur PwC á Selfossi

Við leitum að öflugum viðskiptafræðingi til starfa á skrifstofu PwC á Selfossi á sviði bókhalds, uppgjörs og endurskoðunar.

Ný skýrsla PwC um hóteliðnaðinn

Það er vaxandi bjartsýni í efnahagsumhverfi í Evrópu eftir samdráttarskeið undanfarin ár.

Skattavaktin

Mánaðarlegt fréttabréf Skatta- og lögfræðisviðs.

Þjónusta

Endurskoðun

Meginhlutverk endurskoðunar er að staðfesta áreiðanleika fjárhagslegra upplýsinga með því að láta í ljós óháð sérfræðiálit á þeim auk þess að veita ýmsa aðra tengda þjónustu.

Viðskiptaþjónusta

Viðskiptaþjónusta PwC þjónar fyrirtækjum og einstaklingum á sviði bókhalds, reikningshalds og skattskila auk tengdrar þjónustu.

Ráðgjafarsvið

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf veitir stórum og smáum fyrirtækjum, samtökum og opinberum stofnunum margvíslega ráðgjöf og þjónustu sem má skipta í þrjá flokka: FyrirtækjaráðgjöfRannsóknir og greiningar og  stjórnunarráðgjöf.

Skatta og lögfræðisvið

Skatta- og lögfræðisvið PwC býður viðskiptavinum sínum margvíslega þjónustu á sviði skattaréttar og lögfræði. Sviðið stendur einnig fyrir reglubundinni útgáfu er viðkemur skattarétti og tengdu efni.

Innri endurskoðun

PwC veitir ráðgefandi þjónustu á sviði innri endurskoðunar svo sem við uppsetningu upplýsingakerfa, þróun hvers konar, ráðgjöf við aðferðafræði og þjálfun. 

Video Carousel