Launagreining 2013 Við höfum framkvæmt Launagreiningar hjá PwC í 35 ár og með núverandi fyrirkomulagi frá árinu 2010. Á síðustu fjórum árum höfum við greint upplýsingar um laun samtals 56 þúsund launþega.

Skýrsla Launagreiningar PwC 2013 er komin út. Hún byggist á launaupplýsingum 14.347 launþega á íslenska vinnumarkaðinum og er greind niður á 121 starfsheiti.

Allar upplýsingar byggjast á raungögnum úr launabókhaldi og því eru niðurstöður afar áreiðanlegar.

Nánari upplýsingar hér


Mikið á þínu borði?Við aðstoðum þig við bókhaldið, launavinnsluna, uppgjörið og skattframtöl

Bókhalds- þjónusta

Vantar þig starfskraft sem þekkir lög og reglur á sviði bókhalds, reikningshalds og skattamála?

Launavinnsla

Við einföldum vinnu þína með umsjón launavinnslu fyrir þitt fyrirtæki

Viðskipta- þjónusta

Við aðstoðum þig við gerð ársreikninga, skattframtöl og uppgjör virðisaukaskatts

Áhugavert efni

Dr. Michael Byers, sérfræðingur í málefnum Norðurslóða Í Viðtalinu á RÚV

Námskeið um reiknað endurgjald Gögn frá námskeiði

Skattavaktin Mánaðarlegt fréttabréf Skatta- og lögfræðisviðs.

Jafnlaunaúttekt PwC - gullmerki Jákvæð niðurstaða úr Jafnlaunaúttekt PwC veitir fyrirtækjum forskot.

Endurskoðun

Endurskoðun

Meginhlutverk endurskoðunar er að staðfesta áreiðanleika fjárhagslegra upplýsinga með því að láta í ljós óháð sérfræðiálit á þeim auk þess að veita ýmsa aðra tengda þjónustu.

Viðskiptaþjónusta

Viðskiptaþjónusta PwC þjónar fyrirtækjum og einstaklingum á sviði bókhalds, reikningshalds og skattskila auk tengdrar þjónustu.

Skatta og lögfræðisvið

Skatta og lögfræðisvið

Skatta- og lögfræðisvið PwC býður viðskiptavinum sínum margvíslega þjónustu á sviði skattaréttar og lögfræði. Sviðið stendur einnig fyrir reglubundinni útgáfu er viðkemur skattarétti og tengdu efni.

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf veitir stórum og smáum fyrirtækjum, samtökum og opinberum stofnunum margvíslega ráðgjöf og þjónustu sem má skipta í þrjá flokka: 1) Fyrirtækjaráðgjöf, 2) Rannsóknir og greiningar og 3) Stjórnunarráðgjöf.