Mikið á þínu borði?Við aðstoðum þig við bókhaldið, launavinnsluna, uppgjörið og skattframtöl

Bókhalds- þjónusta

Vantar þig starfskraft sem þekkir lög og reglur á sviði bókhalds, reikningshalds og skattamála?

Launavinnsla

Við einföldum vinnu þína með umsjón launavinnslu fyrir þitt fyrirtæki

Viðskipta- þjónusta

Við aðstoðum þig við gerð ársreikninga, skattframtöl og uppgjör virðisaukaskatts

Áhugavert efni

Ný skýrsla PwC um hóteliðnaðinn Aukin bjartsýni í Evrópu skapar tækifæri í hóteliðnaðinum

Skattavaktin Mánaðarlegt fréttabréf Skatta- og lögfræðisviðs.

Endurskoðun

Endurskoðun

Meginhlutverk endurskoðunar er að staðfesta áreiðanleika fjárhagslegra upplýsinga með því að láta í ljós óháð sérfræðiálit á þeim auk þess að veita ýmsa aðra tengda þjónustu.

Viðskiptaþjónusta

Viðskiptaþjónusta PwC þjónar fyrirtækjum og einstaklingum á sviði bókhalds, reikningshalds og skattskila auk tengdrar þjónustu.

Skatta og lögfræðisvið

Skatta og lögfræðisvið

Skatta- og lögfræðisvið PwC býður viðskiptavinum sínum margvíslega þjónustu á sviði skattaréttar og lögfræði. Sviðið stendur einnig fyrir reglubundinni útgáfu er viðkemur skattarétti og tengdu efni.

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf veitir stórum og smáum fyrirtækjum, samtökum og opinberum stofnunum margvíslega ráðgjöf og þjónustu sem má skipta í þrjá flokka: 1) Fyrirtækjaráðgjöf, 2) Rannsóknir og greiningar og 3) Stjórnunarráðgjöf.