Auglýstar stöður

Við stækkum og styrkjum hópinn

Löggiltur endurskoðandi

Við óskum eftir löggiltum endurskoðanda til starfa á endurskoðunarsviði PwC. 

Menntunar- og hæfniskröfur: Löggildingarpróf í endurskoðun.

Starfsfólk á endurskoðunarsviði

Við leitum að reynslumiklu starfsfólki á endurskoðunarsviði til starfa við uppgjör, bókhald og í endurskoðunarverkefnum. Í boði eru bæði framtíðarstörf og afleysingar. 

Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólamenntun, reynsla sem nýtist í starfi og góð starfsreynsla.

Bókari í viðskiptaþjónustu

Óskum eftir starfsfólki sem hefur mikla reynslu af bókhaldi og tengdri þjónustu. Möguleiki er á hlutastarfi.
Menntunar- og hæfniskröfur:  Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi. Einungis aðilar með mikla reynslu koma til greina.

Umsóknarfrestur er til 16. júní 2015 og skal senda umsóknir til Guðbrands Sigurðssonar á netfangið storf (hjá) pwc.is. Með umsókn skal fylgja hvaða starf er verið að sækja um og ferilskrá þar sem tilgreint er um nám og fyrri störf ásamt upplýsingum um meðmælendur.


Almennar umsóknir

Umsóknir óskast sendar Báru Traustadóttur, á netfangið storf (hjá) pwc.is.