Bókhaldsþjónusta

Færsla bókhalds er undirstaða góðs árangurs í fyrirtækjarekstri. Lagaleg ábyrgð stjórnenda á bókhaldi og skattamálum fyrirtækja kallar á það að öllum lögum og reglum sé fylgt í þeim efnum. Viðskiptavinir okkar hafa aðgang að ítarlegri þekkingu á bókhaldi og skattamálum sem starfsmenn okkar búa yfir.

Sú vinna sem fer í að færa bókhald getur verið sveiflukennd milli mánaða. Erfitt getur reynst fyrir stjórnendur fyrirtækja að finna hæfilegan fjölda starfsmanna til að sinna þessum störfum. Með útvistun á bókhaldi til okkar, er aðeins greitt fyrir þá tíma sem þarf í verkefnið. PwC hefur á að skipa öflugum hópi starfsfólks sem gengur sameiginlega í þau verkefni sem þarf að vinna.

Bókhaldsþjónusta

Contact us

Tryggvi Jónsson
Löggiltur endurskoðandi
Sími 550 5315
Hafðu samband

Vilborg Jónsdóttir
Forstöðumaður Viðskiptaþjónustu
Sími 550-5343
Hafðu samband

Fylgstu með okkur