Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf veitir stórum sem smáum fyrirtækjum, samtökum og opinberum stofnunum margvíslega þjónustu, bæði hérlendis og erlendis.

Við veitum aðstoð og ráðgjöf á eftirtöldum sviðum:
 

Fyrirtækjaráðgjöf

Rannsóknir og greiningar

Stjórnunarráðgjöf

Hjá Fyrirtækjaráðgjöf PricewaterhouseCoopers starfar fólk með ólíkan bakgrunn og langa reynslu á sviði viðskipta sem sameinar krafta sína til að veita bestu fáanlegu þjónustu mögulega.

Við leggjum okkur fram við að mæta þínum kröfum og vinnum í nánu samstarfi við viðskiptavini okkar.