Skattavaktin

  • Prentvæn útgáfa
Skattavaktin

Í hnotskurn

Skattavaktin er mánaðarlegt fréttabréf Skatta- og lögfræðisviðs þar sem sérfræðingar PwC í skattarétti fjalla um nýjar reglugerðir, dóma og margt annað sem er á döfinni þá stundina.

Úrskurður yfirskattanefndar nr. 115/2015

Erfðafjárskattur af séreignasparnaði – Bréfarfur.

Úrskurður yfirskattanefndar nr. 108/2015

Úrskurður um skattalega heimilisfesti vísað frá – Staðgreiðsla erlendis ekki sönnuð.

Bindandi álit ríkisskattstjóra 02/15

Endurútgefið bindandi álit um skattskyldu þrotabúa.

Dómar héraðsdóms í máli nr. E-2025/2014 frá 21. maí 2015

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur varðar samsköttun með tilliti til gjaldþrotameðferðar.

Undirritun FATCA samning milli Íslands og Bandaríkja Norður Ameríku

Undirritun á gagnkvæmum samningi um aðstoð í samræmingu á alþjóðlegri skattsamræmingu.


Gerast áskrifandi að Skattavakt PwC

Fyrri tölublöð Skattavaktarinnar má nálgast hér.

Skatta "appið" er ný þjónusta hjá PwC. Nánar um það hér.