Skattavaktin

  • Prentvæn útgáfa
Skattavaktin

Í hnotskurn

Skattavaktin er mánaðarlegt fréttabréf Skatta- og lögfræðisviðs þar sem sérfræðingar PwC í skattarétti fjalla um nýjar reglugerðir, dóma og margt annað sem er á döfinni þá stundina.

Úrskurður yfirskattanefndar nr. 174/2015

Frádráttabærni fjármagnsgjalda móðurfélags vegna láns sem tekið var til kaupa á hlutum í dótturfélagi.

Úrskurður yfirskattanefndar nr. 148/2015

Lífeyrissparnaður greiddur til erlends búsetts aðila – Nýting persónuafsláttar.

Úrskurður yfirskattanefndar nr. 128/2015

Kaup á sérfræðiþjónustu erlendis frá - Virðisaukaskattur.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur nr. E-5039/2014

Söluréttarsamningur – Starfstengd hlunnindi.

Molar frá Austurvelli

Stöðuleikaskattur í aðdraganda nauðasamninga föllnu fjármálastofnanna - breytingatillögur og fleira.

Minniháttar breytingar á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslulögum sem snúa m.a. að framkvæmd.


Gerast áskrifandi að Skattavakt PwC

Fyrri tölublöð Skattavaktarinnar má nálgast hér.

Skatta "appið" er ný þjónusta hjá PwC. Nánar um það hér.