Stjórnunarráðgjöf

Stjórnunarráðgjafar okkar hafa starfað með mörgum stærstu fyrirtækjum landsins við úrlausn stjórnunarlegra viðfangsefna. Við aðstoðum fyrirtæki við vöxt og nýsköpun, skipulag og rekstur, við hagræðingu, mannauðs- og markaðsmal. Jafnframt starfa stjórnunarráðgjafar okkar náið með öðrum sérfræðingum PwC við úrlausn ýmissa viðfangsefn, s.s. varðandi stjórnarhætti, verðmöt og viðskiptaáætlanir.

Viðskiptavinir PwC geta gengið að því vísu að ráðgjafar okkar nýta í senn verklag og aðferðir sem PwC hefur þróað á alþjóðavettvangi en einnig þá reynslu sem ráðgjafar okkar hafa aflað úr verkefnum fyrir íslensk fyrirtæki. Nánari upplýsingar um nokkur af viðfangsefnum okkar ma finna hér, eða með því að hafa samband við okkar stjórnunarráðgjafa.