Ársuppgjör og skattskil

Viðskiptaþjónusta PwC býður upp á sérfræðiþjónustu á sviði uppgjörsmála, hvort sem um er að ræða gerð ársreikninga eða árshlutareikninga. Sérfræðingar okkar búa yfir nýjustu þekkingu á sviði laga og reglna um ársreikninga og skattamál. Það er kappsmál okkar að upplýsingar séu tímanlega unnar og nýtist þér á sem skilvirkastan hátt.

Í tengslum við gerð ársreikninga bjóðum við upp á gerð skattskila og skil á öllum þeim skýrslum sem skattayfirvöld óska eftir frá lögaðilum. Einnig veitum við skattalega ráðgjöf þegar á þarf að halda og komum með ábendingar um atriði sem mögulega gætu orðið viðskiptavinum okkar til hagsbóta.

Launavinnsla PwC

Contact us

Tryggvi Jónsson
Löggiltur endurskoðandi
Sími 550 5315
Hafðu samband

Vilborg Jónsdóttir
Forstöðumaður Viðskiptaþjónustu
Sími 550-5343
Hafðu samband

Fylgstu með okkur