Skýrsla um gagnsæi

Í lögum um endurskoðendur, sem samþykkt voru á Alþingi 12. júní 2008, kemur fram að endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki sem hafa með höndum endurskoðun eininga tengdra almannahagsmunum skulu árlega birta á vefsetri sínu skýrslu um gagnsæi.

Smelltu hér til að sækja skýrslu PricewaterhouseCoopers ehf.