Alþjóðleg stjórnendarannsókn PwC - gögn frá morgunverðarfundi

Föstudaginn 23. maí hélt PwC morgunverðarfund á Hotel Natura. Umfjöllunarefnið tengist niðurstöðum 17. alþjóðlegu stjórnendarannsóknar PwC. Á fundinum var leitast við að svara eftirfarandi spurningu: “Er munur á sýn íslenskra og alþjóðlegra stjórnenda?“. Til þess að ræða þetta voru samankomnir sex valinkunnir íslenskir stjórnendur:

Ragnheiður Elín Árnadóttir, Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Finnur Árnason, forstjóri Haga
Halldór Þorkelsson, sviðsstjóri fyrirtækjaráðgjafar PwC
Jakob Sigurðsson, forstjóri Promens
Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kjölfestu
Orri Hauksson, forstjóri Símans sem einnig var fundarstjóri.

 

Efni frá morgunverðarfundinum

 

Fit for the future
Capitalising on global trends

Skýrslan Fit for the future. Capitalising on global trends er aðalskýrslan fyrir einkageiran.

Government and the Global CEO:
Fit for their future

Skýrslan Government and the Global CEO: Fit for their futureser aðalskýrslan fyrir einkageiran.

Kynning - efni frá fundinum
Glærurnar sem Halldór Þorkelsson kynnti á fundinum.

Myndir frá fundinum
Hér eru myndir frá morgunverðarfundinum.