PwC kynnir Skatta „appið“

Með því að sækja PwC Skatta „appið“ geta allir fylgst með því nýjasta á sviði skattamála.

PwC býður nú uppá þá þjónustu að birta notendum snjallsíma eftirfarandi upplýsingar:
- Skattavaktina - mánaðarlegt fréttabréf PwC
- Skattabækling 2013 um skattamál einstaklinga og fyrirtækja.
- Skattadagatal sem minnir notendur á skilafresti og gjalddaga.

Skatta „app“ PwC er frábært tæki til að fylgjast með því nýjasta á sviði skattaréttar.
Einfalt í notkun og aðgengilegt.

Appið er frítt og er hannað fyrir iOS stýrikerfið og Android stýrikerfið. 
Hægt er að ná í appið með því að fara í Google Play Store og App Store í símanum og leita að 
Skatta appið.

Hér er appið í Google Play.
Hér er appið í App Store.
 

Skannaðu QR kóðann og sæktu appið frítt í símann þinn

iOS
Android iOS