PwC í hnotskurn

PwC á Íslandi er framsækið og traust fyrirtæki á sviði endurskoðunar, reikningsskila, fyrirtækjaráðgjafar, skatta- og lögfræðiráðgjafar.

PwC er meðal stærstu fyrirtækja í sinni grein með eftirfarandi meginmarkmið:

 • PricewaterhouseCoopers skal tryggja óhæði og trúverðugleika í störfum sínum.
 • PricewaterhouseCoopers veitir ávallt bestu faglegu þjónustu sem völ er á.
 • PricewaterhouseCoopers tryggir aðgengi að nýjungum og þróun í þjónustu með markvissu innra starfi, endurmenntun og þátttöku í alþjóðlegu samstarfi.
 • PricewaterhouseCoopers skapar eftirsóknarvert umhverfi fyrir metnaðarfullt, vel menntað og framsækið starfsfólk.
 • PricewaterhouseCoopers skal vera arðsamt fyrirtæki með traustan fjárhag.
 • Einkunnarorð PricewaterhouseCoopers eru: Fagmennska – Þekking – Samvinna

Starfsmenn PwC eru um 115 á Íslandi. Skrifstofur okkar eru á eftirfarandi stöðum:

 • Reykjavík, Skógarhlíð 12, pwc.reykjavik (hjá) pwc.com
 • Akureyri, Glerárgötu 30, pwc.akureyri (hjá) pwc.com
 • Húsavík, Garðarsbraut 26, pwc.husavik (hjá) pwc.com
 • Selfoss, Austurvegi 56, pwc.selfoss (hjá) pwc.com
 • Hvolsvöllur, Austurvegi 4, pwc.hvolsvollur (hjá) pwc.com
 • Reykjanesbær, Hafnargötu 57, pwc.keflavik (hjá) pwc.com

Af erlendum vettvangi

PricewaterhouseCoopers starfar í 158 löndum og starfsmenn eru um 250.000. Skipting starfsmanna er þannig eftir heimshlutum:

 • Vestur Evrópa 30%
 • Mið Austurlönd og Afríka 6%
 • Norður-, Mið-, og Suður Ameríka og Karíbahafseyjar 28,5%
 • Asía 27,5%
 • Ástralía og Eyjaálfa 3,5%
 • Mið- og Austur Evrópa 4,5%

Sagan

PricewaterhouseCoopers varð til við samruna fyrirtækjanna Price Waterhouse og Coopers & Lybrand – árið 1998. Fyrirtækið byggir því á gömlum merg með um 170 ára starfssögu. Helstu viðburðir í sögu fyrirtækjanna eru raktir hér:
 

1849 Samuel Lowell Price tekur til starfa í Lundúnum.
1854 William Cooper opnar eigin endurskoðunarskrifstofu í Lundúnum. Sjö árum síðar fær skrifstofan nafnið Cooper Brothers
1865 Price, Holyland og Waterhouse hefja samstarf 1874, og fara að starfa undir nafninu Price, Waterhouse & Co.
1898 Þessir hafa allir hafið störf á þessum tíma Robert H. Montgomery, William M. Lybrand, Adam A. Ross Jr. og bróðir hans T. Edward Ross frá Lybrand, Ross bræður og Montgomery
1957 Cooper Brothers & Co (UK), McDonald, Currie & Co (Canada) og Lybrand, Ross Bros & Montgomery (US) renna saman og mynda Coopers & Lybrand
1982 Þetta ár er alþjóðafyrirtækið Price Waterhouse World Firm stofnað
1990 Víðsvegar um heiminn renna saman fyrirtækin Coopers & Lybrand og Deloitte Haskins & Sells
1998 Price Waterhouse og Coopers & Lybrand sameinast í PricewaterhouseCoopers

Contact us

Friðgeir Sigurðsson

Friðgeir Sigurðsson

Forstjóri

Sími 550 5366

Fylgstu með okkur

Contact us

Friðgeir Sigurðsson

Friðgeir Sigurðsson

Forstjóri, PwC Iceland

Sími 550 5366

Contact us

Friðgeir Sigurðsson

Friðgeir Sigurðsson

Forstjóri, PwC Iceland

Sími 550 5366

Hide