Áhættustjórnun og innra eftirlit

Öflug áhættustjórnun og innra eftirlit auðveldar fyrirtækjum að bregðast við hvers konar áskorunum og ógnun við starfsemi þeirra eða rekstur. Alþjóðavæðing, breytt lagaumhverfi og aukin ábyrgð stjórnarmanna veitir áhættustjórnun innan reksturs enn meira vægi en áður.

PwC skiptir áhættustjórnun í þrjú stig; áhættumat, áætlun um áhættustjórnun og upplýsingagjöf. Samspil þessara þriggja þátta mynda svo áhættustjórnunarramma PwC sem aðstoðar stjórnendur við að bregðast við og jafnvel sjá tækifæri í þeirri ógnun sem blasir við hverju sinni.

Contact us

Jón Sigurðsson

Löggiltur endurskoðandi, Partner

Sími 550 5387

Fylgstu með okkur