Skip to content Skip to footer

Rannsóknir og greiningar

Hjá PwC vinnur hópur sérfræðinga við hagnýtar rannsóknir og greiningar fyrir atvinnulífið. Lögð er áhersla á að safna og greina upplýsingar sem nýtast stjórnendum við ákvörðunartöku. Meðal verkefna eru rannsóknir á sviði markaðar, þjónustu og mannauðs, en auk þess er lögð áhersla á tengingu við stjórnun og rekstur fyrirtækja. Sérfræðingar PwC í rannsóknum og greiningum byggja lausnir á aðferðafræði PwC erlendis, sem og þeirra þekkingu og reynslu sem PwC öðlaðist við yfirtöku á starfsemi ráðgjafafyrirtækisins ParX.

Fylgstu með okkur

Contact us

Hafsteinn Einarsson

Hafsteinn Einarsson

Sérfræðingur, Senior Manager, PwC Iceland

Sími 550 5354

Hide