Jafnlaunaúttekt PwC

Samkvæmt meginreglu jafnréttislaga ber launagreiðendum að greiða konum og körlum jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf. Jafnlaunaúttekt PwC greinir kynbundinn launamun innan fyrirtækja þegar tekið hefur verið tillit til annarra þátta sem hafa áhrif á laun, s.s. menntunar, starfsaldurs, starfaflokks og vinnustunda.

Jafnlaunaúttekt veitir stjórnendum upplýsingar um raunverulegan launamun kynjanna hjá fyrirtækinu og leiðbeinir þeim um mögulegar leiðir til að bæta stöðu jafnréttismála hjá fyrirtækinu. Jafnframt getur hún veitt viðskiptavinum, starfsfólki og öðrum hagsmunaaðilum upplýsingar um stöðu þessara mála hjá fyrirtækinu og getur því veitt samkeppnisforskot í að laða að hæfasta starfsfólkið og stuðlað að jákvæðri ímynd fyrirtækisins.

Jafnlaunaúttekt PwC

Contact us

Hafsteinn Einarsson

Sérfræðingur, Senior Manager

Sími 550 5354

Þorkell Guðmundsson

Sérfræðingur, Manager

Sími 840 5234

Fylgstu með okkur
Hide