Þjónustukönnun

Verðmætasti markhópur fyrirtækja eru núverandi viðskiptavinir. Þeir sem missa viðskiptavini vegna slakrar þjónustu þurfa oft að hafa talsvert fyrir því að afla sér nýrra.

Í gegnum tíðina hefur sýnt sig að vissir þjónustuþættir eru mikilvægir viðskiptavinum allra fyrirtækja, hvernig svo sem starfsemi þeirra er háttað.

Þjónustukannanir PwC varpa ljósi á frammistöðu fyrirtækja á þeim þáttum sem eru viðskiptavinunum mikilvægastir og gera grein fyrir helstu styrkleikum og veikleikum fyrirtækja á sviði þjónustu.

  • Hvernig er þjónustan að mati viðskiptavina?
  • Hverjir eru helstu styrkleikar fyrirtækisins í þjónustumálum?
  • Á hvaða sviði er hægt að bæta þjónustuna?
  • Hvaða þættir tengjast helst ánægju viðskiptavina?
Þjónustukönnun
Fylgstu með okkur

Contact us

Hafsteinn Einarsson

Hafsteinn Einarsson

Sérfræðingur, Senior Manager, PwC Iceland

Sími 550 5354

Hide