Skip to content Skip to footer

Félagaréttur

Skatta- og lögfræðisvið PwC sérhæfir sig m.a. í ráðgjöf og þjónustu á sviði félagaréttar. Þjónusta okkar felur m.a. í sér ráðgjöf við uppbyggingu og stjórnun félaga, og frágang á nauðsynlegum skjölum við stofnun, slit, samruna og skiptingu félaga.

Hér að neðan er sýnishorn af þeirri þjónustu sem við veitum á sviði félagaréttar:

 • Kynning á mismunandi félagaformum og aðstoð við val á félagaformi
 • Umsýsla í tengslum við rekstur félaga
 • Stofnsamningar og stofngerðir
 • Samþykktir og breyting þeirra
 • Aðstoð við hækkun/lækkun hlutafjár
 • Samruni og skipting félaga
 • Aðstoð við útgáfu skuldabréfa
 • Ráðningarsamningar og aðrir samningar við starfsfólk
 • Greiðsluáskoranir
 • Hluthafasamkomulag
 • Kaupsamningar vegna sölu hlutafjár
 • Tilkynningar til fyrirtækjaskrár ríkisskattstjóra (breyting á heiti, tilgangi, heimilisfangi, stjórn, framkvæmdastjóra, prókúru, endurskoðanda, úrsögn úr stjórn o.fl.)
 • Skattaráðgjöf
 • Aðstoð við innlausn hlutabréfa
 • Breytingar á rekstrarformi fyrirtækja
 • Áreiðanleikakannanir
 • Kaupréttaráætlanir og einstakir kaupréttarsamningar
 • Slit og afskráning félaga
Félagaréttur
Fylgstu með okkur

Contact us

Jón Ingi Ingibergsson

Jón Ingi Ingibergsson

Sviðsstjóri, Skatta- og lögfræðiráðgjöf, PwC Iceland

Sími 550 5342

Hide