Viðskiptaþjónusta

Viðskiptaþjónusta PwC býður upp á margvíslega þjónustu og aðstoð fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Lögð er áhersla á sérhæfingu starfsfólks og að vel sé fylgst með öllum laga- og reglugerðarbreytingum á sviði bókhalds, reikningshalds og skattamála.

Hjá Viðskiptaþjónustu PwC starfar fólk með mikla þekkingu og víðtæka reynslu á sviði bókhalds og reikningsskila m.a. löggiltir endurskoðendur, bókarar og sérfræðingar, sem sameina krafta sína til að veita viðskiptavinum sínum ávalt bestu þjónustu mögulega.

Contact us

Tryggvi Jónsson
Löggiltur endurskoðandi
Sími 550 5315
Hafðu samband

Vilborg Jónsdóttir
Forstöðumaður Viðskiptaþjónustu
Sími 550-5343
Hafðu samband

Fylgstu með okkur