Kannanir

Tvær konur í vinnunni

Þjónustukannanir

Verðmætasti markhópur fyrirtækja eru núverandi viðskiptavinir. Þeir sem missa viðskiptavini vegna slakrar þjónustu þurfa oft að hafa talsvert fyrir því að afla sér nýrra.

Í gegnum tíðina hefur sýnt sig að vissir þjónustuþættir eru mikilvægir viðskiptavinum allra fyrirtækja, hvernig svo sem starfsemi þeirra er háttað.

Þjónustukannanir PwC varpa ljósi á frammistöðu fyrirtækja á þeim þáttum sem eru viðskiptavinunum mikilvægastir og gera grein fyrir helstu styrkleikum og veikleikum fyrirtækja á sviði þjónustu.

  • Hvernig er þjónustan að mati viðskiptavina?
  • Hverjir eru helstu styrkleikar fyrirtækisins í þjónustumálum?
  • Á hvaða sviði er hægt að bæta þjónustuna?
  • Hvaða þættir tengjast helst ánægju viðskiptavina?

Vinnustaðagreiningar

Vinnustaðagreiningar meta árangur á sviði stjórnunar- og mannauðsmála. Markmið með aðgerðum í kjölfar niðurstaðna er að stuðla að hámarksafköstum starfsmanna og hámarksárangri fyrirtækja.

Niðurstöður vinnustaðagreiningar gefa mikilvægar vísbendingar um stöðu fyrirtækja og líðan og viðhorf starfsmanna. Þær veita upplýsingar um það sem vel er gert hjá fyrirtæki og einnig um það sem betur mætti fara.

Tvær konur í setustofu
Fylgstu með okkur

Contact us

Hafsteinn Einarsson

Hafsteinn Einarsson

Stjórnandi Markaðslauna og greininga, PwC Iceland

Sími 550 5354

Hide