Skip to content Skip to footer

Útgefið efni

Rannsóknarvinna okkar mótast af því að við eigum í samstarfi við mörg af fremstu alþjóðasamtökum í heiminum og tökum þátt í ráðstefnum þar sem áheyrendur hafa fjölbreyttan bakgrunn og koma frá ólíku starfsumhverfi, s.s. úr viðskiptaumhverfinu, stjórnmálum, grasrótarsamtökum og fjölmiðlum. Með því að vera virkir þátttakendur í umræðunni gefst okkur tækifæri til að miðla hugmyndum okkar, hafa áhrif á hvaða stefnu umræðan tekur og að þróa okkar hugmyndir enn frekar í hag viðskiptavina okkar.

PwC Global gefur út umtalsvert af efni um ýmis mikilvæg málefni. Jafnframt hefur PwC á Íslandi staðið fyrir útgáfu á ýmsu efni.

Fylgstu með okkur