Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf PwC hefur unnið sér inn gott orðspor á markaði. Tækifærin eru mörg og veitt er ráðgjöf á sviði fjármála auk ýmissa annarra sviða.

Fyrirtækjaráðgjöfin er sjálfstæð eining innan PwC en starfar í nánu samstarfi við önnur svið þegar við á.

Viðskiptavinir okkar

Fyrirtækjaráðgjöf PwC veitir margskonar fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum ráðgjöf. Viðskiptavinir okkar eru bæði fyrirtæki sem eru í endurskoðun hjá PwC og fyrirtæki sem eiga eingöngu í viðskiptum við Fyrirtækjaráðgjöfina.

Þjónusta okkar

Við leggjum áherslu á að vera sveigjanleg og bregðast við þörfum markaðarins. Þjónustulínur okkar eru því ekki ritaðar í stein og við bætum við og tökum út þjónustulínur eftir þörfum, þó að alltaf verði til staðar viss kjarni, sem byggir fyrst og fremst á þekkingu starfsfólks okkar.

 

Fylgstu með okkur

Contact us

Jón Ingi Ingibergsson

Jón Ingi Ingibergsson

Sviðsstjóri, Ráðgjafarsvið, PwC Iceland

Sími 550 5342

Valgerður Valgeirsdóttir

Valgerður Valgeirsdóttir

Sérfræðingur, PwC Iceland

Sími 840 5333

Hide