Markaðslaun á Íslandi

Launaviðmið yfir 160 starfsheita

Stærsta launarannsókn sinnar tegundar á Íslandi

Laun yfir 160 ólíkar tegundir starfa

Gögn beint úr launabókhaldi

Launaupplýsingar fyrir rúmlega 20 þúsund launþega á hverju ári

Laun, aukagreiðslur, bónusar og hlunnindi

Skynsamlegar, upplýstar launaákvarðanir

Á ári hverju gerum við grein fyrir Markaðslaunum á Íslandi og fjöllum um Launaupplýsingar fyrir rúmlega 20 þúsund launþega á hverju ári og meira en 160 ólíkar tegundir starfa. Stjórnendur í helstu atvinnugreinum nýta reglulega þekkingu okkar á Markaðslaunum, enda búum við yfir upplýsingum um 10% launþega á vinnumarkaðnum.

Kona horfir út um gluggann

Skýr og aðgengileg framsetning

Markaðslaun helstu starfsheita.

Meðallaun og launadreifing.

Samsetning launa og hlunninda.

Réttar forsendur

Greining á launum eftir eiginleikum fyrirtækja: helstu atvinnugreinum, veltu og starfsmannafjölda.

Nær til allra helstu tegunda starfa og starfsheita á Íslandi.

Áreiðanleg og viðeigandi starfaflokkun.

Sundurliðun eftir eiginleikum starfsfólks: kyni, aldri, starfsaldri, stöðu stjórnenda og þreps sérfræðinga.

Upplýsingar um laun, aukagreiðslur og hlunnindi. Greinargerð um samsetningu launa.

Tölfræði um markaðslaun

Komdu launamálum í toppstand

Öllum fyrirtækjum er frjálst að taka þátt í Markaðslaunum með því að leggja til launagögn.

Við bjóðum þér að taka þátt í Markaðslaunum og stíga fyrsta skrefið til að koma launamálum í toppstand. 

Með þátttöku færð þú skýrslu á mun betri kjörum.

Þátttaka í Markaðslaunum gefur þér einnig mun fleiri valmöguleika:

  • Markaðslaunaviðmið sérsniðið að starfsemi fyrirtækis
  • Rafræn flettiskrá á íslensku og ensku
  • Sérgreiningar - launaviðmið sérsniðið að þinni starfsemi

Þóknun

Allar upphæðir eru án vsk.

Þátttökugjald 2024 300.000
Rafræn flettiskrá í excel 60.000
Afsláttur fyrir þriggja ára skuldbindingu 15%
Sérgreiningar Hafðu samband
Upplýsingar og greiningar án þátttöku Hafðu samband
Markaðslaun fyrir eitt starf 95.000
Markaðslaun á Íslandi 2020

Launakerfi

Við bendum á að hægt er að taka launaupplýsingar fyrir Markaðslaun beint úr launakerfum.

Sérgreiningar

Við vitum að tími þinn er dýrmætur. Þess vegna bjóðum við þér að fá hnitmiðaðan launasamanburð.

Markaðslaunasérgreining

Við skiljum að fyrirtæki eru ólík að eðlisfari og stærð. Við veljum sérstaklega samanburðarhóp fyrir þína starfsemi.

Allt þitt starfsfólk fær það besta launaviðmið sem er til staðar hverju sinni miðað við starfaflokk, starfsaldur, stöðu stjórnenda í skipuriti og þrep sérfræðinga.

Þín Markaðslaunasérgreining er sett fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Lykilstörf

Hjá okkur getur þú fengið launaviðmið fyrir mikilvægustu störfin í þínu fyrirtæki.

Laun lykilstarfa þinna eru borin saman við laun sömu starfa hjá sambærilegum fyrirtækjum.

Greining á lykilstörfum eru markviss og aðgengileg. Hún hentar vel til umfjöllunar á stjórnarfundum og í kjaranefndum.

Markaðslaun æðstu stjórnenda

Brýnt er að byggja ákvarðanir um launakjör æðstu stjórnenda á bestu fáanlegu upplýsingum hverju sinni.

Samantekt á launagreiðslum, bónusum og hlunnindum æðstu stjórnenda í þínu fyrirtæki og hjá sambærilegum fyrirtækjum. 

Upplýsingar um dreifingu og þróun Markaðslauna æðstu stjórnenda.

Markaðslaunasérgreining með starfsheitum
Forstjóri, framkvæmdastjóri og forstöðumaður
Markaðslaun æðstu stjórnenda
Fylgstu með okkur

Contact us

Hafsteinn Einarsson

Hafsteinn Einarsson

Stjórnandi Markaðslauna og greininga, PwC Iceland

Sími 550 5354

Hide