Kona bendir á töflu

Stjórnarlaun

Í samantekt PwC og Attentus er að finna greiningar á launaupplýsingum stjórna og stjórnenda í alls 43 félögum; 25 skráðum félögum, 7 ríkisfyrirtækjum og 11 lífeyrissjóðum. Upplýsingarnar voru fengnar úr ársskýrslum og öðrum opinberum gögnum þessara fyrirtækja. Auk upplýsinga og greininga um launakjör stjórnarmeðlima og stjórnenda er í samantektinni greinargóð umfjöllun um umgjörð í kringum launasetningu stjórna, störf og hlutverk starfskjaranefnda og góða stjórnarhætti.

Náðu þér í eintak af stjórnarlaunum PwC og Attentus

 

Stjórnarlaun PwC færð þú aðgang að áreiðanlegum launagreiningum fyrir stjórnir fyrirtækja. Skýrslan er 29 blaðsíður með margvíslegum áhugaverðum niðurstöðum og fróðleik

Frekari upplýsingar veitir Hafsteinn Már Einarsson, hafsteinn.m.einarsson@pwc.com

Verð á skýrslunni Stjórnarlaun 2025 er 199.000 kr. og er 40.000 kr afsláttur veittur til fyrirtækja sem taka þátt í markaðslaunum. 

Fylgstu með okkur