Skatta- og lögfræðisvið PwC býður uppá margvíslega lögfræðiráðgjöf, sér í lagi á sviði félagaréttar, samningaréttar, vinnuréttar og erfðaréttar. Hér að neðan er dæmi um þá þjónustu sem við veitum:
Félagaréttur
Kynning og aðstoð við val á félagaformi
Stofnun, slit og afskráning félaga
Aðstoð við hækkun/lækkun hlutafjár
Samruni og skipting félaga
Samningaréttur
Hluthafasamkomulag
Kaupsamningar
Kaupréttaráætlanir og kaupréttarsamningar
Gerð veðskuldabréfa/tryggingabréfa
Aðstoð við gerð og yfirlestur samninga
Vinnuréttur
Ráðningarsamningar
Aðrir samningar við starfsfólk
Erfðaréttur
Erfðaskrár
Erfðafjárskýrslur
Fyrirframgreiddur arfur
Almenn ráðgjöf