Almenn lögfræðiráðgjöf

Aðstoðum með félagarétt, samningarétt, vinnurétt og erfðarétt

Skatta- og lögfræðisvið PwC býður uppá margvíslega lögfræðiráðgjöf, sér í lagi á sviði félagaréttar, samningaréttar, vinnuréttar og erfðaréttar. Hér að neðan er dæmi um þá þjónustu sem við veitum:

Félagaréttur

Kynning og aðstoð við val á félagaformi

Stofnun, slit og afskráning félaga

Aðstoð við hækkun/lækkun hlutafjár

Samruni og skipting félaga

Samningaréttur

Hluthafasamkomulag

Kaupsamningar

Kaupréttaráætlanir og kaupréttarsamningar

Gerð veðskuldabréfa/tryggingabréfa

Aðstoð við gerð og yfirlestur samninga

Vinnuréttur

Ráðningarsamningar

Aðrir samningar við starfsfólk

Erfðaréttur

Erfðaskrár

Erfðafjárskýrslur

Fyrirframgreiddur arfur

Almenn ráðgjöf

 
Fylgstu með okkur

Contact us

Jón Ingi Ingibergsson

Jón Ingi Ingibergsson

Sviðsstjóri, Ráðgjafarsvið, PwC Iceland

Sími 550 5342

Hide