Skip to content Skip to footer
Search

Nýlegar breytingar á lögum vegna styrkja til almannaheillafélaga

Nýlega urðu breytingar á lögum sem heimila skattafrádrátt vegna styrkja til almannaheillafélaga.

Til almannaheillafélaga teljast lögaðilar á almannaheillaskrá og eru þau almennt óhagnaðardrifin félög (e. non profit organization) sem í megindráttum reka ekki atvinnustarfsemi í skilningi skattalaga, heldur fyrst og fremst starfsemi með þjóðfélagslegan tilgang og samfélagsleg markmið að leiðarljósi.

Þessi lagabreytingu er ætlað að liðka fyrir styrkjum lögaðila og einstaklinga til almannaheillafélaga en einnig setur hún kvaðir á almannaheillafélög varðandi formfestu og upplýsingagjöf.

Atli Jóhannsson endurskoðandi hjá PwC kynnti sér málið og tók saman helstu áhrif sem þetta hefur á almannaheillafélög og einstaklinga sem styrkja þau.

Fylgstu með okkur

Contact us

Friðgeir Sigurðsson

Friðgeir Sigurðsson

Forstjóri, PwC Iceland

Sími 550 5366

Hide