Jafnlaunaúttekt PwC - gullmerki

PwC hefur á undanförnum árum boðið viðskiptavinum sínum upp á jafnlaunaúttektir sem veitir þeim nákvæma greiningu á stöðu launamála eftir kyni. Jákvæð niðurstaða úr Jafnlaunaúttekt PwC veitir fyrirtækjum forskot í samkeppni um starfsfólk og hefur jákvæð áhrif á ímynd og orðspor fyrirtækisins.

Landsvirkjun birti nýlega heilsíðuauglýsingu þar sem fram kemur að félagið hafi hlotið gullmerkið í Jafnlaunaúttekt PwC sem vitnisburður um þann góða árangur sem það hefur náð á þessu sviði.

Jafnlaunaúttekt PwC - gullmerki

(smellið á myndina til að sjá hana stærri)

Fylgstu með okkur