Nýir löggildir endurskoðendur

Þau Kristófer Fannar Þórsson, Sigurður Ingvi Rögnvaldsson, Ágústa Tryggvadóttir og Jóhann Andri Kristjánsson hlutu nú á dögunum löggildingu til endurskoðunarstarfa. Við erum ótrúlega stolt af þessu flotta fólki okkar og óskum þeim innilega til hamingju með áfangann.

Fylgstu með okkur