Sigurbjörg Halldórsdóttir

lætur af störfum eftir 37 ár hjá PwC

Sigurbjörg Halldórsdóttir hefur látið störfum hjá PwC eftir rúmlega 37 ár. Hún hóf störf hjá Endurskoðunarmiðstöðinni N. Manscher, sem er forveri PwC, á endurskoðunarsviði. Síðar varð hún skrifstofustjóri Coopers og Lybrand en lengst af  starfaði hún sem fjármálastjóri PwC.

Í hennar stöðu sem fjármálastjóri tekur við hún Silja Guðrún Sigvaldadóttir, sjá nánar hér.

Nú á þessum tímamótum við starfslok Sigurbjargar hyggst hún verja góðum tíma í sveitasetrinu þeirra hjóna í Skorradal. Hún sér fram á góðan tíma til að sinna áhugamálum sínum betur þar með talið gönguferðum og ferðalögum. Við þökkum Sigurbjörgu kærlega fyrir hennar störf.  

Sigurbjörg Halldórsdóttir
Fylgstu með okkur