Vegna COVID-19 verður aðalskrifstofa PwC í Reykjavík lokuð fyrir komur viðskiptavina um ótilgreindan tíma. Sama gildir um flestar starfsstöðvar PwC á landsbyggðinni. Áfram verður svarað í aðal símanúmerið 5505300. Viðskiptavinum er hins vegar bent á að hafa samband við einstaka starfsmenn. Hér má fá finna upplýsingar um símanúmer og tölvupóstföng eigenda og helstu stjórnenda.
Endurreisn efnahags mun knýja áfram hagvöxt á methraða og nýjar grænar fjárfestingar gætu markað tímamót í baráttunni gegn loftslagsbreytingum.
Við kynnum með stolti fyrstu samfélagsskýrslu PwC sem framvegis verður gefin út árlega. Markmið PwC er að rekstur félagsins sé til fyrirmyndar í íslensku atvinnulífi og er þá ekki eingöngu horft til fjárhagslegra markmiða sem tengjast arðsemi og hagkvæmni, heldur einnig til umhverfismála, félagslegra þátta og stjórnunarhátta.
Markaðslaun á Íslandi er stærsta og öflugasta launaviðmið starfsheita á Íslandi. Árlega birtast í skýrslunni nýjar upplýsingar um markaðslaun um og yfir 150 starfsheita. Að baki niðurstöðunum liggja upplýsingarnar um septemberlaun 15-20 þúsund launþega eða u.þ.b. 10% starfsmanna á íslenskum vinnumarkaði.